Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
31.1.2007 | 13:54
Fyrsta hádegisspjall FFÍ á vorönn á kaffi Babalú, föstudaginn 2. febrúar, kl. 11:30.
31.1.2007 | 13:53
Viðburðir Fornleifafræðingafélags Íslands á árinu 2007
31.1.2007 | 13:47
Húsfyllir á fyrirlestri dr. Anders Andrén í Þjóðminjasafni Íslands
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudaginn 28. janúar nk., kl. 15.00, flytur dr. Anders Andrén, prófessor í fornleifafræði við Háskólann í Stokkhólmi, fyrirlestur á vegum FFÍ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.
Fyrirlestur hans nefnist: "Mission impossible? The Archaeology of Old Norse religion"
Abstract: Old Norse religion is supposed to be one of the best known pre- Christian religions in Europe, due to the rich and varied Icelandic literature. However, all Icelandic Eddas and Sagas are medieval Christian literature, showing how the authors interpreted the pre-Christian history of Iceland and Scandinavia. Do they merely present a "fantasy religion" or do the Icelandic narratives contain elements based on social practice in a non-Christian past? As archaeologists we may ignore the problematic Icelandic texts totally, but in that case we will loose many fundamental interpretative references. On the other hand, it is difficult to use the Icelandic sources in archaeological studies of Scandinavian prehistory. In this paper I will present how these problems have been handled in the Midgård project in Sweden.
17.1.2007 | 15:41
Fundur um drög að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd 18. janúar kl. 17
17.1.2007 | 11:01
FFÍ býður sænska fornleifafræðingnum dr. Anders Andrén til landsins
Sunnudaginn 28. janúar nk., kl. 15.00, flytur dr. Anders Andrén, prófessor í fornleifafræði við Háskólann í Stokkhólmi, fyrirlestur á vegum FFÍ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.
Fyrirlestur hans nefnist: "Mission impossible? The Archaeology of Old Norse religion"
Abstract: Old Norse religion is supposed to be one of the best known pre- Christian religions in Europe, due to the rich and varied Icelandic literature. However, all Icelandic Eddas and Sagas are medieval Christian literature, showing how the authors interpreted the pre-Christian history of Iceland and Scandinavia. Do they merely present a "fantasy religion" or do the Icelandic narratives contain elements based on social practice in a non-Christian past? As archaeologists we may ignore the problematic Icelandic texts totally, but in that case we will loose many fundamental interpretative references. On the other hand, it is difficult to use the Icelandic sources in archaeological studies of Scandinavian prehistory. In this paper I will present how these problems have been handled in the Midgård project in Sweden.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2007 | 16:03
Félagsfundur 16. janúar
Félagsfundur í Fornleifafræðingafélagi Íslands verður haldin kl. 20.00 næstkomandi þriðjudag, 16. janúar á Fornleifafræðistofunni, Ægisgötu 10. Efni fundarins eru nýútkomin drög að stefnumótun í fornleifavernd. Drögin og greinargerð þeim tilheyrandi er hægt að fá senda frá ritara félagsins, Kristjáni Mímissyni. Stjórn FFÍ skorar á alla félagsmenn að mæta á fundinn enda er þetta mikilvægt mál sem kemur okkur öllum við!
Kveðja,
Stjórn FFÍ