Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Fardagablót FFÍ, miðvikudaginn 23. apríl 2008 - síðasta vetrardag

Smellið á myndina til að lesa auglýsinguna 

Fardagablót FFÍ2


Eftirmiðdagsspjall FFÍ, 3. apríl 2008, kl. 17:15

Næsta spjall FFÍ verður 3. apríl, kl. 17:15, á kaffihúsinu Babalú á Skólavörðustíg. Að þessu sinni ætlum við að fjalla um ýmsar siðferðislegar spurningar varðandi uppgröft, rannsóknir og sýningu mannabeina. Á sameiginlegum fundi FFÍ og FÍF um gripi fyrir nokkru þó þetta málefni upp í umræðum og okkur þykir rétt að taka það nú sérstaklega fyrir. Spurningarnar sem liggja fyrir eru ýmislegar, t.d.: Á að takmarka uppgröft á mannabeinum? Á að gera kröfur um endurgreftrun mannabeina að loknum rannsóknum? Skiptir máli frá hvaða tímabili mannabeinin eru? Má nota mannabein sem sýningargripi? O.s.frv.

Við vonumst til að sjá sem flesta og alla með skoðanir á málinu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband