Fundargerđ ađalfundar Fornleifafrćđingafélags Íslands

Fundargerđ ađalfundar Fornleifafrćđingafélags Íslands

28.12.2011

 

Mćttir eru: Björk Magnúsdóttir, Sindri Ellertsson Csillag, Albína Hulda Pálsdóttir, Ármann Guđmundsson, Kristján Mímisson, Bjarni F. Einarsson, Sandra Sif Einarsdóttir, Ásta Hermannsdóttir, Guđbjörg Melsted, Dagný Arnarsdóttir, Inga Hlín Valdimarsdóttir og Óskar Leifur Arnarson.

 

 

1.       Inntaka nýrra félaga

Fyrir lágu umsóknir frá sex einstaklingum um inngöngu í félagiđ sem aukafélagar og frá einum aukafélaga um ađ verđa ađalfélagi. Jakob Orri Jónsson, Sindri Garđarsson, Gísli Pálsson, Sigurjóna Guđnadóttir, Anna Lísa Guđmundsdóttir og Arnar Logi Björnsson sóttu um ađild ađ félaginu sem aukafélagar og voru öll samţykkt. Ţau leggja öll stund á BA- eđa MA-nám í fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands.

Ármann Guđmundsson hafđi lagt fram gögn um mastersgráđu í fornleifafrćđi og var samţykktur sem ađalfélagi.

 

2.       Skýrsla stjórnar

Sindri Ellertsson Csillag flutti skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á árinu. Nokkrar umrćđur sköpuđust um skýrsluna, mest um hvađ leggja skyldi áherslu á í starfsemi félagsins á árinu 2012 svo sem umfjöllun um ný menningarminjalög, fjárveitingar til fornleifarannsókna, friđlýstar fornleifar og fleira. Í tengslum viđ umrćđur um ný menningarminjalög komu eftirfarandi hugmyndir fram

·         Hafa stóran fund međ Félagi íslenskra fornleifafrćđinga og bjóđa mennta- og menningarmálaráđherra, starfsmönnum Mennta- og menningarmálaráđuneytinu sem sömdu lögin, ţingmönnum, sérstaklega úr Allsherjar- og menntamálanefnd og fleirum

·         Félagsmenn skrifi greinar í blöđ

·         Hafa samband viđ fjölmiđla og fá ţá til ađ fjalla um máliđ

·         Rćđa viđ ţingmenn í allsherjar- og menntamálanefnd

 

3.       Ársreikningur 2011

Björk Magnúsdóttir gjaldkeri lagđi fram ársreikning Fornleifafrćđingafélags Íslands, undirritađur af endurskođendum félagsins, til samţykktar fundar. Stađa félagsins er ágćt, töluvert fé er í sjóđi en áćtlađ er ađ ţađ verđi nýtt snemma á árinu 2012 til útgáfu Ólafíu. Athygli vakti hve lítiđ kemur í sjóđi félagsins í gegnum félagsgjöld og var ákveđiđ ađ taka frekari umrćđu um ţađ mál undir dagskrárliđnum Önnur mál síđar á fundinum.

Ársreikningurinn var samţykktur einróma af fundarmönnum.

 

4.       Tillaga ađ lagabreytingu

Stjórn lagđi fram tillögu um smávćgilega breytingu á 9. grein í lögum félagsins. Breytingin var samţykkt einróma međ fyrirvara um ađ styrktarsjóđur Ólafíu Einarsdóttur yrđi stofnađur áriđ 2012, ef svo verđur ekki fellur breytingin niđur. Er greinin svo hljóđandi eftir breytingu:

 

9. grein

                Fornleifafrćđingafélag Íslands gefur út ritiđ Ólafíu. Stefnt skal ađ útgáfu ţess einu sinni á ári. Hvert hefti er tileinkađ ákveđnu ţema og birtir efni ţví tengdu í formi frćđigreina eđa ritgerđa. Ritstjóri hvers heftis er kosinn á ađalfundi hvert ár auk tveggja fulltrúa í ritnefnd sem verđa ritstjóra innan handar viđ útgáfu heftisins. Ritiđ skal vera ritrýnt ţegar ţema ţess miđast viđ birtingu stakra greina, sem ekki hafa veriđ gefnar út áđur. Stefnan međ útgáfu Ólafíu er ađ gefa fólki kost á ađ lesa öflugt og vandađ frćđirit um fornleifafrćđi. Efni ţess skal ađ öllu jöfnu vera ritađ á íslensku til ţess ađ skapa hefđ fyrir notkun hugtaka í fornleifafrćđi á íslensku. Heimilt er ađ birta greinar í ţví á öđrum tungumálum. Ólafía er gefin út fyrir fé úr styrktarsjóđi Ólafíu Einarsdóttur, sjálfsaflafé í formi styrkja, sölutekna og annarra framlaga.

 

5.       Kosningar í stjórn FFÍ 2012-2013

Sindri Ellertsson Csillag núverandi formađur FFÍ gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Hann lagđi fram tillögu um ađ kjör stjórnarmanna fćri fram međ handauppréttingu og var ţađ samţykkt einróma. Minnt er á ađ formađur félagsins verđur ađ vera ađalfélagi en aukafélagar mega sitja í öđrum stjórnarstöđum en ţó aldrei vera fjölmennari en ađalfélagar í stjórn félagsins.

a.       Ármann Guđmundsson, ađalfélagi, býđur sig fram til formanns. Hann er kosinn einróma međ 6 atkvćđum ađalfélaga á fundinum.

b.      Björk Magnúsdóttir, aukafélagi, býđur sig aftur fram til gjaldkera. Hún er kosin einróma.

c.       Albína Hulda Pálsdóttir, ađalfélagi, býđur sig aftur fram til ritara. Hún er kosin einróma.

d.      Varaformađur, verđur einnig ađ vera ađalfélagi, Dr. Bjarni F. Einarsson gefur kost á sér aftur og er kosinn einróma.

e.      Vala Björg Garđarsdóttir, ađalfélagi og varamađur í stjórn 2011, og Ásta Hermannsdóttir, aukafélagi, bjóđa sig fram sem varamenn og eru kosnar einróma.

f.        Sindri Ellertsson Csillag býđur sig fram sem formann siđanefndar FFÍ og er kosinn einróma. Dagný Arnarsdóttir, aukafélagi, býđur sig fram aftur til setu í siđanefnd og er kosin einróma. Kristján Mímisson, ađalfélagi, býđur sig einnig fram og er kosinn.

g.       Endurskođendur, Sandra Sif Einarsdóttir og Guđbjörg Melsted endurkjörnar.

 

6.       Kosning fyrir Ólafíu V. hefti

Dr. Steinunn Kristjánsdóttir hefur sagt sig frá ritstjórn IV. og V. heftis Ólafíu. Ţví ţarf ađ finna nýjan ritstjóra ađ V. hefti sem ákveđiđ var á síđasta ađalfundi ađ myndi fjalla um tímatalsfrćđi. Nýrri stjórn er fariđ ađ leysa mál IV. heftis, sem bíđur útgáfu, í samráđi viđ ritstjóra og ritnefnd V. heftis Ólafíu.

a.       Kristján Mímisson, ađalfélagi, býđur sig fram til ađ vera ritstjóri fyrir V. hefti Ólafíu og er kosinn. Efniđ er áfram Tímatalsfrćđi líkt og samţykkt var á síđasta ađalfundi.

b.      Albína Hulda Pálsdóttir, ađalfélagi og Inga Hlín Valdimarsdóttir, aukafélagi, bjóđa sig fram til setu í ritnefnd V. heftis Ólafíu og eru kosnar einróma.

 

7.       Tillaga ađ nýrri kápu á Ólafíu

Stjórn lagđi fram tillögu um nýtt útlit á kápu tímaritsins Ólafíu sem veriđ er ađ vinna á auglýsingastofunni EnnEmm. Almenn ánćgja međ nýja kápu og nýrri stjórn er faliđ ađ halda áfram ađ vinna međ ţćr tillögur. Stefnt er ađ ţví ađ IV. hefti Ólafíu komi út í janúar eđa febrúar. Albína Hulda Pálsdóttir er ađ klára frágang á ţví og Dr. Ólafía Einarsdóttir hefur veitt félaginu myndarlegan styrk til endurhönnunar á kápunni.

 

8.       Tillaga um innheimtu félagsgjalda međ seđli í heimabanka

 

          Lagt er til ađ félagsgjöld verđi innheimt í gegnum heimabanka og verđi innheimt sem valgreiđsla en ţó eru engir dráttarvextir sem reiknast ef félagsmađur velur ađ greiđa ekki kröfuna.

          Kostnađur viđ innheimtu í heimabanka er samtals 115 kr. á hverja kröfu en á móti ţví gćtu heimtur félagsgjalda orđiđ betri. Af 50 einstaklingum í félaginu hafa 16 greitt félagsgjöld ţađ sem af er árinu 2011.

          Ákveđiđ var ađ hćkka félagsgjöld ađalfélaga í 3000 kr og aukafélaga í 1500 kr.

 

9.       Drög ađ ályktun I

 

Fornleifafrćđingafélag Íslands gagnrýnir harđlega ađ leggja eigi fram frumvarp um menningarminjar á vorţingi Alţingis 2012 nánast óbreytt frá vorţingi 2011 en margar og mjög alvarlegar athugasemdir voru gerđar viđ frumvarpiđ ţá sem ekkert tillit hefur veriđ tekiđ til. Fornleifafrćđingafélag Íslands hafnar ţví alfariđ ađ frumvarpiđ verđi ađ lögum í núverandi mynd. Jafnframt gagnrýnir félagiđ ţau vinnubrögđ sem höfđ voru viđ samningu ţessa frumvarps en nánast ekkert samráđ var haft viđ fagađila í fornleifafrćđi viđ samningu ţess. Lög um menningarminjar eru lög um starfsvettvang fornleifafrćđinga og ţví er sjálfsagt og eđlilegt ađ athugasemdir Fornleifafrćđingafélags Íslands og annarra fagađila á sviđi fornleifafrćđi séu teknar til greina.

 

Samţykkt á Ađalfundi Fornleifafrćđingafélag Íslands 28.12.2011.

 

Ţessi ályktun er samţykkt samhljóđa, upp úr ţessu verđur ţetta sent í blöđin og til allra ţingmanna.

 

Í sambandi viđ ţetta kom fram hugmynd um ađ fara fram á rökstuđning frá Menningar- og menntamálaráđuneytinu um af hverju ekki er tekiđ tillit til athugasemda félagsins og annarra sem gerđu athugasemdir.

Sterkasta vopniđ er herferđ til ađ vekja athygli á stöđunni.

Koma ţarf á fundi međ FÍF um máliđ mjög fljótt.

Tryggja ađ félagsmenn viti hver stađan međ nýju menningarminjalögin er.

 

10.   Drög ađ ályktun II

 

Fornleifafrćđingafélag Íslands fer ţess á leit viđ Fornleifavernd ríkisins ađ upplýsa félagsmenn um stöđu friđlýstra fornleifa á Íslandi og hver stefna embćttisins sé varđandi friđlýstar fornminjar, t.d. međ opnum fyrirlestri ţar sem starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins fćru yfir hversu mikiđ af friđlýstum fornleifum hefđu veriđ endurskođađar og hvort tilefni sé til ađ endurmeta friđlýsingu á einhverjum ţeirra. Fornleifafrćđingafélag Íslands vill jafnframt skora á Fornleifavernd ríkisins ađ birta upplýsingar um uppgraftarleyfi veitt sumariđ 2011 hiđ allra fyrsta á heimasíđu sinni. Jafnframt ţćtti félaginu eđlilegt ađ á heimasíđu Fornleifaverndar ríkisins birtist einnig upplýsingar um ţćr umsóknir sem synjađ er um leyfi til fornleifarannsókna sem og ađrar leyfisveitingar, t.a.m. ţegar leyfi er gefiđ til framkvćmda á eđa viđ friđlýstar fornleifar.

 

Ákveđiđ ađ fresta ţessari ályktun vegna svars frá Fornleifavernd ríkisins viđ bréfi okkar frá 24. nóvember 2011.

 

11.   Drög ađ ályktun III

 

Fornleifafrćđingafélag Íslands mótmćlir harđlega niđurskurđi á fjárveitingum til fornleifarannsókna á milli áranna 2011 og 2012. Á fjárlögum fyrir áriđ 2012 er gert ráđ fyrir ađ fjárframlag til fornleifarannsókna minnki umtalsvert, fari úr 46,9 m.kr. í 32,9 m.kr. sem er skerđing upp á tćp 30%. Félagiđ hefur fullan skilning á niđurskurđarkröfu ríkisins og er sammála ţeirri reglu sem farin er í fjárlagafrumvarpi 2012 ađ styrkja eingöngu Fornleifasjóđ sem er vísindalegur samkeppnissjóđur. 30% niđurskurđur á milli ára er ţó mun meiri heldur en ađrar frćđigreinar ţurfa ađ búa viđ. Ađeins međ ţví ađ efla fornleifasjóđ til muna verđur frćđigreininni og ţví sem hún skilar til samfélagsins forđađ frá glötun.

 

Samţykkt á Ađalfundi Fornleifafrćđingafélag Íslands 28.12.2011.

 

12.   Önnur mál

Kristján Mímisson: Í apríl 2013 verđur NordicTAG haldin á Íslandi. Áhugi er fyrir ađ gefa út Conference Proceedings í tengslum viđ ráđstefnuna og möguleiki vćri ađ gera ţađ í samvinnu viđ Ólafíu, ţetta hefti kćmist líklega í fyrsta lagiđ áriđ 2014. Ţetta verkefni yrđi mun stćrra en venjuleg Ólafía og ţyrfti mun meira fjármagn. Ţetta mál verđi faliđ stjórn. Steinunn er ábyrgđarmađur fyrir ráđstefnunni og Kristján Mímisson er verkefnisstjóri. Ţegar hefur fengist vćnn styrkur til ráđstefnunnar. Kristján stingur upp á ađ félagiđ verđi hugsanlega međ málstofu eđa slíkt. Titill ráđstefnunnar er: Borders, margins, fringes.

Sindri Ellertsson Csillag: Heimsókn frćđimanns

Hugmyndir um hvern ćtti ađ reyna ađ hafa samband viđ, ákveđiđ ađ leggja höfuđiđ í bleyti, Sindri nefnir Sian Jones, Bjarni nefnir Dagfinn Skre en hann er alltaf á Íslandi. Kosturinn viđ Dagfinn er ađ líklega vćri hćgt ađ fá hann međ litlum tilkostnađi. Hugmynd ađ bjóđa Christian Christiansen og Lynn Meskel, höfundi Cosmopolitan Archaeologies.

Sótt hefur veriđ um styrk til Menningar- og menntamálaráđuneytisins vegna heimsóknar frćđimanns.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband