Fyrirlestur Dr. Cornelius Holtorf

Á næstu vikum mun koma hingað til lands fornleifafræðingurinn dr. Cornelius Holtorf við Linnæus University í Kalmar. Meðal verka hans eru:

    Holtorf, C. (2005). From Stonehenge to Las Vegas. Archaeology as Popular Culture. Lanham, Altamira Press.

    Holtorf, C. (2007). Archaeology is a Brand! The Meaning of Archaeology in Contemporary Popular Culture. Oxford / Walnut Creek, California, Archaeopress / Left Coast Press.

    Holtorf, C., Piccini, A. (2009). Contemporary Archaeologies: Excavating Now. Frankfurt/M., Peter Lang.

Af þessu tilefni hafa félög fornleifafræðinga á Íslandi FFÍ og FÍF fengið Cornelius til að halda stuttan fyrirlestur fyrir félagsmenn. Fyrirlesturinn mun bera heitið: "Towards an archaeology of heritage" og mun hann fara fram í kjallara Fornleifaverndar ríkisins 3. nóvember n.k. og byrja klukkan 19:00. Útdráttur úr fyrirlestrinum verður birtur síðar.

Vonumst til að sjá sem flesta!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband