21.10.2011 | 14:10
Fyrirlestur Dr. Cornelius Holtorf
Á næstu vikum mun koma hingað til lands fornleifafræðingurinn dr. Cornelius Holtorf við Linnæus University í Kalmar. Meðal verka hans eru:
Holtorf, C. (2005). From Stonehenge to Las Vegas. Archaeology as Popular Culture. Lanham, Altamira Press.
Holtorf, C. (2007). Archaeology is a Brand! The Meaning of Archaeology in Contemporary Popular Culture. Oxford / Walnut Creek, California, Archaeopress / Left Coast Press.
Holtorf, C., Piccini, A. (2009). Contemporary Archaeologies: Excavating Now. Frankfurt/M., Peter Lang.
Af þessu tilefni hafa félög fornleifafræðinga á Íslandi FFÍ og FÍF fengið Cornelius til að halda stuttan fyrirlestur fyrir félagsmenn. Fyrirlesturinn mun bera heitið: "Towards an archaeology of heritage" og mun hann fara fram í kjallara Fornleifaverndar ríkisins 3. nóvember n.k. og byrja klukkan 19:00. Útdráttur úr fyrirlestrinum verður birtur síðar.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Holtorf, C. (2005). From Stonehenge to Las Vegas. Archaeology as Popular Culture. Lanham, Altamira Press.
Holtorf, C. (2007). Archaeology is a Brand! The Meaning of Archaeology in Contemporary Popular Culture. Oxford / Walnut Creek, California, Archaeopress / Left Coast Press.
Holtorf, C., Piccini, A. (2009). Contemporary Archaeologies: Excavating Now. Frankfurt/M., Peter Lang.
Af þessu tilefni hafa félög fornleifafræðinga á Íslandi FFÍ og FÍF fengið Cornelius til að halda stuttan fyrirlestur fyrir félagsmenn. Fyrirlesturinn mun bera heitið: "Towards an archaeology of heritage" og mun hann fara fram í kjallara Fornleifaverndar ríkisins 3. nóvember n.k. og byrja klukkan 19:00. Útdráttur úr fyrirlestrinum verður birtur síðar.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.