Kvöldspjall FFÍ fimmtudaginn 7. apríl

Næsta kvöldspjall félagsins verður haldið á Fornleifafræðistofunni fimmtudaginn 7. apríl kl. 20:00.

Tilefni fundarins er að ræða notkun og þýðingar á ýmsum hugtökum úr fornleifafræði, m.a. vegna útgáfu á nýju hefti af Ólafíu sem mun koma út bráðlega. M.a. verða tekin fyrir eftirfarandi hugtök:


site formation process

Flokkarnir infans, juvenile, adult, mature, senile

symmetrical archaeology

etnografic

passive

abstract (um hugmynd)

structure (t.d. félagsstrúktúr)

profeminic (prófemenísk?)

ritual


Félagsmenn geta einnig komið með uppástungur um heiti eða hugtök sem þarfnast íslenskrar þýðingar með því að senda okkur póst á netfangið: fornleifafraedingafelagid@gmail.com

Endlega skoðið í Orðfærakassa FFÍ!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband