1.4.2011 | 10:47
Upptaka af fyrirlestrinum Stóriðja á Ströndum
Nú er hægt að nálgast upptöku af fyrirlestri Þóru Pétursdóttur, Stóriðja á Ströndum, sem hún hélt þann 11. mars sem hluta af fyrirlestraröð Fornleifafræðingafélags Íslands og Félags íslenskra fornleifafræðinga.
Hægt er að hlaða fyrirlestrinum niður hér.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.