23.3.2011 | 17:48
Ráðstefnurit
Vakin er athygli á að ráðstefnurit EAC frá ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík í mars 2010: Remote sensing for Arcaheological Heritage Management er komin út.
Til fróðleiks skal bent á að EAC hefur á undanförnum árum gefið út mun fleiri gagnlegar bækur fyrir fornleifafræðinga.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu EAC.
Til fróðleiks skal bent á að EAC hefur á undanförnum árum gefið út mun fleiri gagnlegar bækur fyrir fornleifafræðinga.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu EAC.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.