19.2.2011 | 09:39
Málþing á vegum Vísindafélags Íslendinga
Miðvikudaginn 23. febrúar 2011 verður haldið málþing í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands kl. 16-18:00. Frummælendur Magnús Karl Magnússon og Jón Torfi Jonasson, prófessorar við Háskóla Íslands, og fjalla um "Fjármögnun grunnrannsókna á Íslandi: bein framlög eða samkeppnissjóðir?". Fundarstjóri : Guðrún Nordal, prófessor við Háskóla Íslands.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.