Fyrsta skýrslan um fornleifauppröft á Bessastöðum komin út

Forsíða Bessastaðaskýrslu 1987Út er komin skýrsla eftir Guðmund Ólafsson um uppgröftinn á Bessastöðum. Ber hún  yfirskriftina 'Bessastaðarannsókn 1987. Aðdragandi og upphaf - uppgraftarsvæði 1-11'. Eins og titillinn ber með sér er aðdragandi rannsóknanna rakinn í skýrslunni og framgangi þeirra fyrsta árið lýst í máli og myndum. Fornleifauppgröftur á Bessastöðum stóð til ársins 1996.

Skýrslan er 230 blaðsíður og fæst í bókabúð Þjóðminjasafns Íslands.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband