10.2.2011 | 12:08
Fyrsta skýrslan um fornleifauppröft á Bessastöðum komin út
Út er komin skýrsla eftir Guðmund Ólafsson um uppgröftinn á Bessastöðum. Ber hún yfirskriftina 'Bessastaðarannsókn 1987. Aðdragandi og upphaf - uppgraftarsvæði 1-11'. Eins og titillinn ber með sér er aðdragandi rannsóknanna rakinn í skýrslunni og framgangi þeirra fyrsta árið lýst í máli og myndum. Fornleifauppgröftur á Bessastöðum stóð til ársins 1996.
Skýrslan er 230 blaðsíður og fæst í bókabúð Þjóðminjasafns Íslands.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 11.2.2011 kl. 10:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.