9.2.2011 | 21:17
Nýjar BA og MA ritgerðir í fornleifafræði frá Háskóla Íslands
Nokkrir nemendur munu útskrifast úr fornleifafræði frá Háskóla Íslands nú í febrúar og hér má sjá efni ritgerða þeirra.
BA ritgerðir
Ásta Hermannsdóttir: Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag
Björgvin Gunnarsson: Þungur hnífur. Víkingar í kvikmyndum
MA ritgerðir
Aidan Bell: Þingvellir: Archaeology of the Althing
Guðmundur Ólafsson: Byggingar konungsgarðs. Bessastaðir á 17. og 18. öld
Karlotta S. Ásgeirsdóttir: Dvergar á öxlum. Greining á víkingaaldarnælum á Íslandi frá heiðnum sið
Oddgeir Isaksen: Minjar undir malbiki. Fornleifaskráning í þéttbýli
Allar ritgerðirnar eru aðgengilegar á pdf-formi á www.skemman.is
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.