Viðburðir Fornleifafræðingafélags Íslands á árinu 2007

Stjórn FFÍ hefur nú birt dagskrá ársins 2007 hér á heimasíðunni.   Dagskráin er þó alls ekki tæmandi og líklegt er að ýmsir viðburðir eigi eftir að bætast við. Athygli er vakin á því að árshátíð félagsins sem áætlað var að halda í febrúar verður haldin í september. Þetta var niðurstaða stjórnar sem sá fram á of þétta dagskrá á vorönn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband