Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2011

Málþing um taflmennina frá Ljóðhúsum

Við viljum vekja athygli ykkar á málþingi sem haldið verður á föstudaginn, 19. ágúst, í Skálholti. Á Málþinginu verður fjallað um taflmennina sem fundust árið 1831 á eyjunni Lewis eða Ljóðhúsum eins og eyjan er jafnan nefnd í fornum íslenskum heimildum.

Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér ráðstefnuna er bent á heimasíðu Skálholts:
http://www.skalholt.is/2011/05/20/malthing-um-taflmennina-fra-ljodhusum-19-agust-nk/

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband