Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011
16.6.2011 | 13:19
Kaleikurinn kemur heim ţjóđhátíđardaginn 17. júní ađ Fitjum í Skorradal
Kćru félagar,
Vekjum athygli á ráđstefnu sem haldin verđur á morgun, ţjóđhátíđardaginn 17. júní ađ Fitjum í Skorradal.
Dagskráin kaleikurinn kemur heim ţjóđhátíđardaginn 17. júní ađ Fitjum
Kl. 14:00
Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur kemur frá anmörku til ađ fjalla um efniđ:
Hinn forni kaleikur Fitjakirkju - Saga, greining og hugleiđingar
Kl. 14:30 Ívar Ţ. Björnsson leturgrafari sem gert hefur nýjan itjakaleik fjallar um gripina af sjónarhóli silfursmiđsins
Kl:15:00 Guđsţjónusta í Fitjakirkju - helgađur nýr Fitjakaleikur sem er gjöf frá kirkjubćndum. Prestar: Flóki Kristinsson og Kristján Valur Ingólfsson.
Organisti: Steinunn Árnadóttir. Einsöngur: Bjarni Guđmundsson
Kl. 16:00 Kirkjukaffi ađ gömlum og góđum siđ
Nánari upplýsingar á: http://www.skorradalur.is/frettir/nr/117405/
Međ kveđju, Stjórnin.
1.6.2011 | 09:59
Fyrirlestur Páls Theodórssonar
Landnám Íslands hófst allt ađ tveimur öldum fyrr en taliđ hefur veriđ. Páll Theodórsson eđlisfrćđingur hefur kafađ í gögn fornleifafrćđinga. Ţrjár óskildar ađferđir til tímasetningar sanna eldra landnám: Kolefni-14 aldursgreiningar, örkolagreiningar og gjóskulög. Páll mun kynna sannanir fyrir eldra landnámi og mun einnig rćđa nokkuđ um útbreiđslu skóga á landnámstíđ."