26.1.2009 | 09:39
Dagskrá FFÍ 2009
Föstudaginn 30. janúar
Hádegisspjall á Kaffi Babalú Skólavörðustíg 22a
Umræðuefni verður fyrirhugaðar breytingar á kennsluskrá í fornleifafræði á BA og MA stigi.
Föstudaginn 27. febrúar
Hádegisspjall á Kaffi Babalú Skólavörðustíg 22a
Umræðuefni verður sýningin Endurfundir um uppgrefti sem styrktir voru af Kristnihátíðarsjóði og nýlega hefur verið opnuð á Þjóðminjasafninu.
Við hvertjum alla félaga til þess að mæta, þeir sem hafa áhuga á að verða meðlimir sendi tölvupóst á fornleifafraedingafelagid@gmail.com.
Nemendur í fornleifafræði eru sérstaklega velkomnir.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.