25.4.2007 | 09:46
Gróska í fornleifarannsóknum á Íslandi - Dagskrá
Félag íslenskra fornleifafræðinga og Fornleifafræðingafélag Íslands halda
ráðstefnu í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands laugardaginn 28. apríl
kl.13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.
13:00 13:15 Tvær rústir á Hálsi við Kárahnjúka. Rannsókn vegna
virkjanaframkvæmda á hálendinu norðan Vatnajökuls Garðar Guðmundsson.
13:15 13:30 Kot í Rangárþingi ytra. Könnunarskurðir í rústir sem hafa
verið að koma í ljós vegna uppblásturs. Margrét Hrönn Hallmundardóttir
13:30 13:45 Útskálar í Sveitarfélaginu Garði. Könnunarskurðir vegna
framkvæmda í þúst norðan við bæjarhól Útskála. Guðrún Alda Gísladóttir
13:45 14:00 Litlu Núpar í landi Laxamýri í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu.
Könnunarskurðir í garðlög, tóft og möguleg kuml. Howell M. Roberts.
14:00 14:15 Búðarárbakki í Hrunamannahreppi. Rannsókn á 17. aldar býli.
Kristján Mímisson
14:30 14:45 Hafnarstræti, tónlistar og ráðstefnuhús í Reykjavík.
Rannsókn vegna framkvæmda.
Oscar Aldred
15:00 15:30 kaffi
15:30 15:45 Hof í Vopnafirði. Rannsókn vegna framkvæmda, á tóft innan
kirkjugarðs. Steinunn Kristjánsdóttir
15:45 16:00 Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Rannsókn á bæjarstæði.
Guðrún Alda Gísladóttir
16:00 16:15 Þórutóftir á Laugafellsöræfum. Tilgangur rannsókna er að
koma með kenningu um aldur og hlutverk Þórutófta. Sandmúli, Bálsbrekka og
Helgastaðir á Krókdal. Uppmæling á rústum og könnunarskurðir. Orri
Vésteinsson
16:30 17:00 Rannsókn á kumlum og mannvirkjum í Hringsdal við Arnarfjörð.
Adolf Friðriksson.
ráðstefnu í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands laugardaginn 28. apríl
kl.13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.
13:00 13:15 Tvær rústir á Hálsi við Kárahnjúka. Rannsókn vegna
virkjanaframkvæmda á hálendinu norðan Vatnajökuls Garðar Guðmundsson.
13:15 13:30 Kot í Rangárþingi ytra. Könnunarskurðir í rústir sem hafa
verið að koma í ljós vegna uppblásturs. Margrét Hrönn Hallmundardóttir
13:30 13:45 Útskálar í Sveitarfélaginu Garði. Könnunarskurðir vegna
framkvæmda í þúst norðan við bæjarhól Útskála. Guðrún Alda Gísladóttir
13:45 14:00 Litlu Núpar í landi Laxamýri í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu.
Könnunarskurðir í garðlög, tóft og möguleg kuml. Howell M. Roberts.
14:00 14:15 Búðarárbakki í Hrunamannahreppi. Rannsókn á 17. aldar býli.
Kristján Mímisson
14:30 14:45 Hafnarstræti, tónlistar og ráðstefnuhús í Reykjavík.
Rannsókn vegna framkvæmda.
Oscar Aldred
15:00 15:30 kaffi
15:30 15:45 Hof í Vopnafirði. Rannsókn vegna framkvæmda, á tóft innan
kirkjugarðs. Steinunn Kristjánsdóttir
15:45 16:00 Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Rannsókn á bæjarstæði.
Guðrún Alda Gísladóttir
16:00 16:15 Þórutóftir á Laugafellsöræfum. Tilgangur rannsókna er að
koma með kenningu um aldur og hlutverk Þórutófta. Sandmúli, Bálsbrekka og
Helgastaðir á Krókdal. Uppmæling á rústum og könnunarskurðir. Orri
Vésteinsson
16:30 17:00 Rannsókn á kumlum og mannvirkjum í Hringsdal við Arnarfjörð.
Adolf Friðriksson.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.