8.11.2011 | 21:14
Spjallkvöld FFÍ "Friðlýstar fornleifar"
Fyrsta spjallkvöld haustins verður haldið á kaffihúsinu Babalú, Skólavörðustíg 22a, n.k. þriðjudag, þ. 15. nóvember kl 20:00. Til að fylgja eftir vel heppnuðum fyrirlestri dr. Cornelius Holtorf er tilvalið að ræða stuttlega um friðlýsingar á fornleifum, tilgang þeirra og markmið.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Með kveðju, Stjórnin.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Með kveðju, Stjórnin.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.