16.6.2011 | 13:19
Kaleikurinn kemur heim þjóðhátíðardaginn 17. júní að Fitjum í Skorradal
Kæru félagar,
Vekjum athygli á ráðstefnu sem haldin verður á morgun, þjóðhátíðardaginn 17. júní að Fitjum í Skorradal.
Dagskráin kaleikurinn kemur heim þjóðhátíðardaginn 17. júní að Fitjum
Kl. 14:00
Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur kemur frá anmörku til að fjalla um efnið:
Hinn forni kaleikur Fitjakirkju - Saga, greining og hugleiðingar
Kl. 14:30 Ívar Þ. Björnsson leturgrafari sem gert hefur nýjan itjakaleik fjallar um gripina af sjónarhóli silfursmiðsins
Kl:15:00 Guðsþjónusta í Fitjakirkju - helgaður nýr Fitjakaleikur sem er gjöf frá kirkjubændum. Prestar: Flóki Kristinsson og Kristján Valur Ingólfsson.
Organisti: Steinunn Árnadóttir. Einsöngur: Bjarni Guðmundsson
Kl. 16:00 Kirkjukaffi að gömlum og góðum sið
Nánari upplýsingar á: http://www.skorradalur.is/frettir/nr/117405/
Með kveðju, Stjórnin.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.