1.6.2011 | 09:59
Fyrirlestur Páls Theodórssonar
Næstkomandi laugardag, þann 4. júní klukkan 14 mun Páll Theodórsson flytja fyrirlesturinn: Hvenær hófst landnám? Hversu sannfróður var Ari fróði n.k. laugardag, á Fitjum í Skorradal. Sjá nánar á http://www.facebook.com/?ref=home#!/event.php?eid=134087259999726 og http://www.skorradalur.is :
Landnám Íslands hófst allt að tveimur öldum fyrr en talið hefur verið. Páll Theodórsson eðlisfræðingur hefur kafað í gögn fornleifafræðinga. Þrjár óskildar aðferðir til tímasetningar sanna eldra landnám: Kolefni-14 aldursgreiningar, örkolagreiningar og gjóskulög. Páll mun kynna sannanir fyrir eldra landnámi og mun einnig ræða nokkuð um útbreiðslu skóga á landnámstíð."
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.