28.4.2011 | 10:21
Fundur um ný lög um menningarminjar
Almennur félagsfundur um ný lög um menningarminjar og ályktun félagsins um þau verður haldinn mánudaginn 2. maí á Fornleifaræðistofunni Ægisgötu 10, 101 Reykjavík kl. 20:00.
Félagsmenn geta kynnt sér lögin á heimasíðu félagsins: http://www.ffi.blog.is/blog/ffi/entry/1157393/
Með kveðju,
Stjórnin.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.