Sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

Um helgina var kynnt átak ríksistjórnarinnar um sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Að þessu sinni eru um 900 störf í boði. Þar á meðal eru nokkur störf við tengd fornleifafræði. Þar má meðal annars nefna störf tengd fornleifauppgröftum á Skriðuklaustri, Hólum og Kolkuósi, starf við verkefnið Gröf og dauði í 1150 ár, störf hjá Fornleifavernd ríkisins og Þjóðminjasafni Íslands.

Fræðast má nánar um þau störf sem í boði eru hér.

Einnig má benda á fornleifafræðingum á þessa síðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband