Eldjárn er komið út

Eldjárn, tímarit Kumls, félags fornleifafræðinema við Háskóla Íslands er komið út. Í tímaritinu eru greinar eftir Birnu Lárusdóttur, Orra Vésteinsson og Elínu Ósk Hreiðarsdóttur. Stuttir útdrættir eru úr BA-ritgerðum Jakobs Orra Jónssonar og Ástu Hermannsdóttur, mastersverkefni Sindra Ellertssonar Csillag, doktorsverkefni Oscars Aldred og viðtal við Ugga Ævarsson Minjavörð Suðurlands. Einnig er slegið á létta strengi í dálki Ráðagerðar Rangbrókar og skiptinemar í fornleifafræði á Norðurlöndunum segja lífsreynslusögur .

Hægt er að nálgast eintak hjá Sigurjónu Guðnadóttur (sig39@hi.is) ritstjóra Eldjárns.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband