12.4.2011 | 11:41
Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna
Úthlutað hefur verið úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir sumarið 2011. Að þessu sinni hlutu einungis 27% þeirra verkefna sem sóttu um styrk. Líkt og flest undanfarin ár eru nokkur verkefni tengd fornleifafræði sem hlutu styrk. Nánari upplýsingar um úthlutunina má sjá hér.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.