20.12.2010 | 13:44
Greiðsla félagsgjalda
Ágætu félagsmenn
Nú líður að lokum árs og því komið að innheimtu á félagsgjöldum fyrir þetta árið. Sem fyrr eru þau 2.000 kr. fyrir aðalfélaga og 1.000 kr. fyrir aukafélaga og skulu leggjast inn á reikning 0101-05-268166, kt. 510399-3159, með skýringunni gjöld.10.
Aðalfundur FFÍ verður haldin fimmtudaginn 6. janúar 2011, kl. 17:00 í fundarherbergi doktorsnema í Gimli, Háskólatorgi. Minnt er á að félagsgjöld fyrir árið 2010 verða hafa verið greidd fyrir aðalfund til þess að hafa kosingarétt á honum.
Með kveðju,
Stjórnin
Nú líður að lokum árs og því komið að innheimtu á félagsgjöldum fyrir þetta árið. Sem fyrr eru þau 2.000 kr. fyrir aðalfélaga og 1.000 kr. fyrir aukafélaga og skulu leggjast inn á reikning 0101-05-268166, kt. 510399-3159, með skýringunni gjöld.10.
Aðalfundur FFÍ verður haldin fimmtudaginn 6. janúar 2011, kl. 17:00 í fundarherbergi doktorsnema í Gimli, Háskólatorgi. Minnt er á að félagsgjöld fyrir árið 2010 verða hafa verið greidd fyrir aðalfund til þess að hafa kosingarétt á honum.
Með kveðju,
Stjórnin
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.