22.11.2010 | 13:29
Jólaglögg FFÍ
Jólaglögg FFÍ verður haldið á Fornleifafræðistofunni, Ægisgötu 10, föstudaginn 17. desember kl. 21. Á staðnum verða jólasmákökur, jólatónlist, jólasveinar, jólagleði, jólaskraut og fleira jóla. Tilvalið tækifæri til að ræða jólafornleifafræðina.
Félagar hvattir til að fjölmenna og hafa jóladrykkjarföng meðferðis.
Stjórnin
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 25.11.2010 kl. 15:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.