22.9.2010 | 12:25
Snældusnúður Vilborgar
Um rúnaristur frá Alþingisreitnum.
Fyrirlestur á Landnámssýningunni, Aðalstræti 16, laugardaginn 25. september kl.14
Laugardaginn 25. september kl. 14 flytur dr.Þórgunnur Snædal rúnafræðingur fyrirlesturinn Snældusnúður Vilborgar - Um rúnaristur frá Alþingisreitnum á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16. Mun hún gera grein fyrir niðurstöðum rannsókna sinna á rúnaristum sem fundist hafa við fornleifauppgröft á Alþingisreitnum við Tjarnargötu á undanförnum tveimur árum. Allir velkomnir.
Fyrirlestur á Landnámssýningunni, Aðalstræti 16, laugardaginn 25. september kl.14
Laugardaginn 25. september kl. 14 flytur dr.Þórgunnur Snædal rúnafræðingur fyrirlesturinn Snældusnúður Vilborgar - Um rúnaristur frá Alþingisreitnum á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16. Mun hún gera grein fyrir niðurstöðum rannsókna sinna á rúnaristum sem fundist hafa við fornleifauppgröft á Alþingisreitnum við Tjarnargötu á undanförnum tveimur árum. Allir velkomnir.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.