Niðurstöður rannsókna á Alþingisreitnum

Föstudaginn 1.október n.k. kl. 15.00, verða haldin þrjú erindi um niðurstöður rannsókna á Alþingisreitnum.
Erindin eru í boði Fornleifaverndar ríkisins og Þjóðminjsafns Íslands. Erindin verða flutt í sal Þjóðminjasafnins.

Flytjendur erinda:

Þórgunnur Snædal rúnasérfræðingur: mun gera grein fyrir rannsóknum sínum á rúnaristum sem fundust á Alþingisreitnum.
Albína Hulda Pálsdóttir dýrabeinafornleifafræðingur: Niðurstöður úr dýrabeinagreiningum og framhald á þeim.
Lísabet Guðmundsdóttir fornleifafræðingur: Niðurstöður úr viðarrannsóknum frá fyrstu tíð fram á okkar tíma.

Fundarstjóri: Vala Garðarsdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband