21.1.2010 | 11:12
Ráðstefna um notkun loftmyndatækni og fjarkönnunar við skráningu fornleifa 25.-27. mars 2010
Auglýsing frá Fornleifavernd ríkisins
Í lok mars standa samtök evrópskra stjórnsýslustofnana fornleifamála ( EAC- Europae Archaeologiae Councilium, heimasíða: http://e-a-c.org/ ) fyrir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum um notkun loftmyndatækni og fjarkönnunar við skráningu fornleifa. Á ráðstefnunni halda erindi margir helstu sérfræðingar á þessu sviði í Evrópu.
Þátttaka er ókeypis, en það er óskað eftir að þið tilkynnið þátttöku fyrir 10. mars á netfangið: gunnar@fornleifavernd.is
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.