Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Fyrirlestur Michael Neiß "Mellan metall och mytologi"

Michael Neiß
Doktorand, Institut für Ur- und Frühgeschichte der Christian-Albrechts-Universität zu Kiel Gästdoktorand, Institutionen för arkeologi och antik historia, Uppsala universitet

Heldur fyrirlestur miđvikudaginn 6. október, 2010, kl. 12:10 í fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafns Íslands

Mellan metall och mytologi

Vid utvärdering av äldre forskningsresultat mĺste man komma ihĺg att varje forskningshistoriskt avsnitt - mer eller mindre medvetet - styrts av tidstypiska paradigm, som det idag gäller att ompröva. Dessa kan exempelvis gälla det arkeologiska kvalitetsbegreppet, förebildsförhĺllandet mellan prakt- och standardproduktion, faserna i en stilutveckling eller djurornamentikens innebörd. Inom ramen för föredraget jämför jag vikingatida praktspännen av "barock typ" med avseende pĺ olika kvalitetsaspekter, nämligen hantverksskicklighet, affektionsvärde och ikonografisk relevans. Även frĺgor om typologi, geografisk härkomst och stil berörs förbigĺende. Slutligen ges ett ikonografiskt tolkningsförslag till vikingatidens motivkanon: Vilken funktion skulle bilderna fylla i den
samtida oralkulturen? Praktspännena ifrĺga är alla tillverkade pĺ uppdrag av en samhällselit som troligen var odenstroende. Dĺ silversgjutarna befann sig i en liknande beroendeställning till ledarskiktet som t.ex. hovskalderna, kan man frĺga sig om det är gĺngbart att tolka vikingatida
fixeringsbilder med hjälp av skaldekonstens óđinsheiti.

Athugiđ ađ fyrirlesturinn fer fram á sćnsku.

Fyrsti spjallfundur vetrarins


Kćru félagar,

Fimmtudaginn 7. október n.k. er höldum viđ fyrsta spjallfund FFÍ eftir sumarfrí. Fundurinn verđur međ sama sniđi og veriđ hefur nema hvađ tíma varđar. Fundurinn verđur nú haldinn á Fornleifafrćđistofunni, Ćgisgötu 10 kl. 20:00. Viđ vonum ađ ţetta nýja fyrirkomulag mćlist vel fyrir.

Umrćđuefni ţessa fundar verđa stríđsminjar en í fréttum undanfariđ hefur nokkrum sinnum veriđ sagt frá minjum frá hernámsárunum sem liggja undir skemmdum. Nú seinast var sagt frá ţví í fjölmiđlum ađ niđurrif vćri hafiđ á stríđsminjum viđ gamla flugturninn á Reykjavíkurflugvelli. Sjá má hlekk á fréttina hér: http://www.visir.is/stridsminjar-rifnar-an-samrads-vid-minjavernd/article/2010793116367. Ţessar minjar njóta allajafna ekki friđunar samkvćmt hinum almennu ákvćđum Ţjóđminjalaga eđa húsafriđunarlaga en eru eigi ađ síđur mikilvćg heimild um merkan kafla í Íslandssögunni. Spurningar sem viđ ćtlum ađ velta fyrir okkur á fundinum eru m.a: Hvađ finnst okkur fornleifafrćđingum um ţessa ţróun mála? Ćttu stríđsminjar ađ njóta sérstakrar friđunar  í nýjum Menningarminjalögum? Hvađ međ ađrar minjar sem falla ekki undir hinar almennu friđunarreglur, t.d. síldarminjar?

Dr. Kristín Huld Sigurđardóttir og fulltrúar frá Húsafriđunarnefnd munu mćta á fundinn.

Vonumst til ađ sjá sem flesta,


Stjórnin


Snćldusnúđur Vilborgar

Um rúnaristur frá Alţingisreitnum.
Fyrirlestur á Landnámssýningunni, Ađalstrćti 16,  laugardaginn 25. september kl.14

Laugardaginn 25. september kl. 14 flytur dr.Ţórgunnur Snćdal rúnafrćđingur fyrirlesturinn Snćldusnúđur Vilborgar - Um rúnaristur frá Alţingisreitnum á Landnámssýningunni í Ađalstrćti 16. Mun hún gera grein fyrir niđurstöđum rannsókna sinna á rúnaristum sem fundist hafa viđ fornleifauppgröft á Alţingisreitnum viđ Tjarnargötu á undanförnum tveimur árum. Allir velkomnir.

Evrópsk klausturhefđ og Skriđuklaustur

Fimmtudaginn 16. september kl. 17:15 halda Dr. Steinunn J. Kristjánsdóttir og Dr. Vilborg Auđur Ísleifsdóttir fyrirlestur um evrópska klausturhefđ og Skriđuklaustur á Landnámssýningunni í Ađalstrćti 16 Stiklađ verđur á stóru um uppruna klausturhefđar í Evrópu og ţróun hennar. Minnst verđur á stöđu kirkunnar og mikilvćgi í ríki Karlamagnúsar. Horft verđur til stofnunar erkibiskups-stólsins í Niđarósi og regluverks ţess, sem skaut fjárhagslegum stođum undir kirkjulegar stofnanir, í samfélagi ţar sem eignir voru frá fornu fari í umsjá ćtta og  strangar reglur ríktu um erfđir. Ţá verđur minnst stofnun klaustra á Íslandi og siđbót Gregors VII., sem hleypti nýjum ţrótti í klaustur og kirkju. Uppgröfturinn á Skriđu varpar nýju og skýrara ljósi á hinn félaglega ţátt í starfsemi klaustra á Íslandi,og hlýtur ţađ ađ kalla á endurmat á hlutverki kirkjunnar á miđöldum. Framvinda og niđurstöđur fornleifagraftarins á Skriđu verđa rakin í máli og myndum.

Fyrirlesarar: Dr. Steinunn J. Kristjánsdóttir og Dr. Vilborg Auđur Ísleifsdóttir
Allir velkomnir.


Málţing um víkinga og víkingaímyndina

„Eins og sannir víkingar...“
Málţing um víkinga og víkingaímyndina.

Stund: Föstudagur 24. september 2010 kl. 13:00-17:00.
Stađur: Askja, Náttúrufrćđihús Háskóla Íslands, salur 132.

Víkingahugtakiđ hefur veriđ nokkuđ til umrćđu síđustu misseri, í ýmsu samhengi. Er hćgt ađ skilgreina hugtakiđ „víkingur“ og hver er mynd Íslendinga nú til dags af víkingum? Hefur sú ímynd breyst síđustu ár og áratugi eđa er hún óljós? Er nálgun frćđimanna ólík ţeirri  mynd sem dregin er upp á sýningum eđa innan ferđaţjónustunnar? Sjö fyrirlesarar fjalla um efniđ frá ólíkum sjónarhornum og kynna verkefni sem tengjast víkingum.

Kristín Huld Sigurđardóttir, forstöđumađur Fornleifaverndar ríkisins: Söguţjóđin og víkingaímyndin.
Gunnar Karlsson, prófessor emeritus: Ísland: athvarf uppgjafarvíkinga.
Helgi Ţorláksson, prófessor í sagnfrćđi viđ HÍ: Víkingar, ný ímynd og Evrópusambandiđ.
Sverrir Jakobsson, ađjunkt í sagnfrćđi viđ HÍ: „I am not an Eskimo. I am a Viking“. Víkingar og íslensk sjálfsmynd á 20. öld.
Elisabeth Ward, forstöđumađur Víkingaheima í Reykjanesbć: Making „Vikings“ Work – Sýningartexti og almenningsskilningur.
Rögnvaldur Guđmundsson, ferđamálafrćđingur: Öxi Gauks á Stöng: reynsla af Evrópuverkefninu Destination Viking – Sagalands.
Ole J. Fursett framkvćmdastjóri Sřr-Troms Museum: Childrens Viking Festival Trondenes - Learning by doing.
Ađ loknum framsögum verđa umrćđur.

Ađ málţinginu standa Minjasafn Reykjavíkur í samvinnu viđ námsleiđ í hagnýtri menningarmiđlun á Hugvísindasviđi HÍ og Samtök um sögutengda ferđaţjónustu.
Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.


Málţingiđ "Ţróun menningar og framtíđ Íslands"

Heimsţekktur ţróunarfrćđingur á málţingi um ţróun menningar og framtíđ Íslands.

Hinn virti ţróunarfrćđingur dr. David Sloan Wilson flytur ađalfyrirlestur á málţinginu "Ţróun menningar og framtíđ Íslands" sem haldiđ verđur í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafnsins miđvikudaginn 15. september kl. 12:10-15:00. Á málţinginu verđur fjallađ um menningu og mannlegt samfélag út frá kenningum Darwins og ţróunarfrćđi og hefst ţađ međ hádegisfyrirlestri Wilsons.

Wilson er prófessor viđ Binghamptonháskóla í Bandaríkjunum og hefur ritađ fjölda greina og bóka sem fjalla um ţróunarfrćđi, einkum um hvernig hún getur nýst viđ ransóknir á mannlegu samfélagi. Međal rita hans má nefna: Darwin’s Cathedral: Evolution, Religion and the Nature of Society (2002) og Evolution for Everyone: How Darwin’s Theory Can Change the Way We Think About Our Lives (2007).

Wilson er einna ţekktastur fyrir kenningar sínar um náttúrulegt val í mörgum ţrepum (multilevel selection theory) ţar sem gert er ráđ fyrir ađ náttúrulegt val nái ekki ađeins til einstaklinga heldur einnig til hópa einstaklinga. Ţetta er fráhvarf frá ţankagangi sem hefur veriđ ríkjandi um skeiđ í ţróunarfrćđi en opnar um leiđ nýjar dyr ađ athugunum á samfélögum, bćđi manna og annarra lífvera.

Mannleg samfélög er hćgt ađ skođa sem ţróunarfrćđileg fyrirbćri sem stjórnast ekki ađeins af genum einstaklinganna heldur einnig af menningu. Menning og gen vinna ţannig saman ađ mótun og ţróun samfélaga og virka á margan hátt svipađ. Ţróun menningar gerist ţó mun hrađar en genetísk ţróun sem skýrir hvers vegna hrađi ţróunar hefur tekiđ risastökk međ tilkomu samfélaga okkar.

Ţessir nýju straumar í ţróunarfrćđi ćttu ađ vera áhugaverđir öllum ţeim sem áhuga hafa á manninum og samfélögum hans ţví ađ ţeir setja manninn í samhengi viđ grunnlögmál lífsins á jörđinni og tengja lífvísindi og mannvísindi saman međ nýjum hćtti. Hér er á ferđinni vaxtarbroddur rannsókna sem líklegt er ađ verđi áberandi í ýmsum frćđigreinum á nćstu áratugum.

Fyrirlestur Wilsons nefnist Understanding and Managing Cultural Change From an Evolutionary Perspective sem má ţýđa „ađ skilja og stjórna menningarbreytingum frá sjónarhóli ţróunarfrćđi“. Innihaldi fyrirlestursins lýsir Wilson svo: „Ţróun er oft tengd viđ genetíska nauđhyggju og er teflt gegn lćrdómi og menningu. Samt sem áđur hafa hćfileikar manna til lćrdóms og menningar komiđ fram viđ erfđaţróun og eru ţeir um leiđ sjálfstćđ og opin ţróunarferli. Nýjar kenningar í ţróunarfrćđi leitast viđ ađ sćtta hiđ margţćtta erfđaeđli mannshugans viđ hćfileika hans til takmarkalausra umbreytinga. Niđurstađan er sú ađ nýr grundvöllur er ađ myndast fyrir frćđilegar rannsóknir á menningu og samfélagslegri stefnumótun. Gildir ţađ jafnt um hiđ smáa, eins og ađ bćta umhverfi í einstökum borgarhverfum, og hiđ stóra, eins og ađ endurhugsa hagstjórn.“ Ćtla má ađ efniđ sé forvitnilegt fyrir Íslendinga sem eru ađ enduhugsa gildi sín og hagstjórn í kjölfar efnahagshruns.

Auk Wilsons munu nokkrir ađrir frćđimenn, flestir íslenskir, flytja stutt erindi á málţinginu ţar sem ţeir tengja ţessa nýju nálgun í ţróunarfrćđi viđ sín viđfangsefni. Ţeir eru: Axel Kristinsson sagnfrćđingur, Kristinn Pétur Magnússon erfđafrćđingur, Magnús S. Magnússon mannvísindamađur, Skúli Skúlason líffrćđingur, Viđar Hreinsson bókmenntafrćđingur, Yasha Hartberg líffrćđingur og Ţorvarđur Árnason, náttúrufrćđingur.

Málţingiđ verđur ađ mestu haldiđ á ensku. Ađgangur er ókeypis og opinn öllum en stúdentar og frćđimenn í líf- og mannvísindum eru sérstaklega velkomnir.

Wilson mun einnig halda fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri mánudaginn 13. september, kl. 12:00 í fyrirlestrasal N-102 (nýbyggingu).

Ađ komu Wilsons til Íslands og málţinginu standa Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og ReykjavíkurAkademían.


Niđurstöđur rannsókna á Alţingisreitnum

Föstudaginn 1.október n.k. kl. 15.00, verđa haldin ţrjú erindi um niđurstöđur rannsókna á Alţingisreitnum.
Erindin eru í bođi Fornleifaverndar ríkisins og Ţjóđminjsafns Íslands. Erindin verđa flutt í sal Ţjóđminjasafnins.

Flytjendur erinda:

Ţórgunnur Snćdal rúnasérfrćđingur: mun gera grein fyrir rannsóknum sínum á rúnaristum sem fundust á Alţingisreitnum.
Albína Hulda Pálsdóttir dýrabeinafornleifafrćđingur: Niđurstöđur úr dýrabeinagreiningum og framhald á ţeim.
Lísabet Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur: Niđurstöđur úr viđarrannsóknum frá fyrstu tíđ fram á okkar tíma.

Fundarstjóri: Vala Garđarsdóttir.


Ađalfundur Fornleifafélags Barđstrendinga og Dalamanna

Fundarbođ
 
 
 
Ađalfundur Fornleifafélags Barđstrendinga og Dalamanna verđur haldinn í kaupfélagshúsinu Króksfjarđarnesi miđvikudaginn 8. september 2010 kl. 20:00.
 
Dagskrá:
                Venjuleg ađalfundarstörf
                Sagt frá rannsóknum í Haukadal, Oddbjarnarskeri og Skáleyjum.
                                                                                                             
 
                                                                                                                     Reykhólum 30.  ágúst 2010
 
                                                                                                                     Stjórnin

Menningarminjadagur Evrópu sunnudaginn 5. september 2010

Dagskrá

Ţema dagsins ađ ţessu sinni er sjávar- og strandminjar. Eftirfarandi viđburđir verđa í bođi Fornleifaverndar ríkisins ţann dag:

Suđurland

   Uggi Ćvarsson minjavörđur Suđurlands leiđir gesti um Reynisfjöru og nágrenni međ dagskrá sem nefnist Um ađ ýta og lenda í brimsjó fyrir söndum. Ţar mun Uggi fjalla um útrćđi í Reynisfjöru auk ţess sem skođađur verđur Bćjarhellir (einnig nefndur Bađstofuhellir) en hann tengist sögu síra Jóns Steingrímssonar eldklerks. Mćting er viđ bílastćđiđ viđ Reynisfjöru kl. 14:00.

Reykjanes

   Starfsmenn Fornleifaverndar ţeir Kristinn Magnússon og Gunnar Bollason munu leiđsegja gestum um hinar fornu verbúđir á Selatöngum, austan Grindavíkur. Mćting er viđ bílastćđiđ kl. 13:30.

Vesturland

  Magnús A. Sigurđsson minjavörđur Vesturlands heldur kl. 14:00 fyrirlestur í Ráđhúsinu í Stykkishólmi sem hann nefnir Neđansjávarfornleifafrćđi og strandminjar. Hvađ má búast viđ ađ finna viđ Ísland?

Vestfirđir

   Dr. Ragnar Edvardsson minjavörđur Vestfjarđa kynnir gestum Strákatanga viđ Hveravík í Steingrímsfirđi (rétt sunnan viđ Drangsnes). Á Strákatanga var á 17. öld hvalveiđistöđ Baska en ţar hafa einnig fundist fjögur kuml frá landnámsöld. Ragnar verđur á stađnum frá klukkan 11:00 og fram eftir degi.

Norđurland vestra

   Ţór Hjaltalín minjavörđur Norđurlands vestra kynnir gamla verslunarstađinn Grafarós, sunnan viđ Hofsós. Mćting er viđ upplýsingaskiltiđ um Grafarós kl. 14:00.
   
Norđurland eystra

   Sigurđur Bergsteinsson minjavörđur Norđurlands eystra mun leiđa gesti um hinn forna verslunarstađ Gásir viđ Eyjafjörđ kl. 14:00.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband