Fyrirlestraröð FFÍ og FÍF Úr gnægtabúri úthaganna: sel og jaðarbyggð í íslenskri fornleifafræði

Annað fyrirlestrakvöldi félaganna er fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20 í kjallara húsnæðis Fornleifaverndar ríkisins að Suðurgötu 39.

Fyrirlestrarnir að þessu sinni eru:

Albína Hulda Pálsdóttir – Hvað segir vettvangsskráning okkur um seljarústir?
Ásta Hermannsdóttir og Sindri Ellertsson Csillag - Seljabúskapur á norðanverðu Snæfellsnesi

Félagsmenn, nemendur og áhugamenn um fornleifafræði eru hvattir til að mæta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband