SAMGÖNGUR OG LANDVARNIR 1500–1900


Félag um átjándu aldar frćđi

heldur málţing undir yfirskriftinni

Samgöngur og landvarnir 1500–1900

laugardaginn 17. apríl 2010.

Málţingiđ verđur haldiđ í Ţjóđarbókhlöđu, fyrirlestrasal á 2. hćđ.

Ţađ hefst kl. 13.00 og ţví lýkur um kl. 16.30.

Flutt verđa fimm erindi sem hér segir:

                

Sprengisandsleiđin forna, einkum á átjándu öld

Björn Teitsson, sagnfrćđingur

 

Ferđir um Kjöl á átjándu og nítjándu öld

Eiríkur Ţormóđsson, handritavörđur

 

Fornar leiđir frá Skriđuklaustri

Steinunn Kristjánsdóttir, dósent í fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands og Ţjóđminjasafn

 

KAFFIHLÉ

 

Samgöngur í Húnaţingi á átjándu og nítjándu öld

Jón Torfason, skjalavörđur

 

Sýnilegar og ósýnilegar varnir Íslands á átjándu öld
                                          Halldór Baldursson, lćknir

 

 

Fundarstjóri: Ţóra Kristjánsdóttir, list- og sagnfrćđingur.

 

Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.

Um 10 mínútur gefast til fyrirspurna og umrćđna ađ loknu hverju erindi.

 

Útdrćttir úr erindum liggja fyrir á málţinginu.

Ţeir verđa síđar ađgengilegir á vefsíđu Félags um átjándu aldar frćđi, www.fraedi.is/18.oldin

 

Í hléi býđur félagiđ málţingsgestum kaffiveitingar fyrir framan fyrirlestrasalinn á 2. hćđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband